Færsluflokkur: Bloggar
10.2.2007 | 08:55
Opus 35
Fyrra ljóðið var vinsælt þannig að ég set hérna eitt í viðbót. Þið afsakið enskuna en ég á líka íslensk ljóð sem ég kem kannski með síðar.
Opus 35
The fishing boat slowly
winds its way into the harbour
carrying a silvery cargo
of cod, haddock and shark
The seamen observe the colorful puffins
jumping playfully from
the black soaring cliffs
happy but tired
clad in orange
they smoke a pipe
with a picture
of María or Gunna
clutched in their weary hands
and while the curious harbour seals
observe the boats
from a safe distance
a lonely seagull sveeps up a piece
of tasty liver
from the aging slippery dock.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.2.2007 | 23:59
Hvað eru virkar vetrarbrautir ?

Bloggar | Breytt 8.2.2007 kl. 00:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
7.2.2007 | 22:14
Opus 131
Ég veit það, ljóð eiga að vera á íslensku en samt koma þau stundum á öðrum tungumálum. Hér kemur eitt ferskt og frumsamið:
I know that quasars far away
the strangest story tell
of universums ancient age
and quantum nature´s spell
If Kant had ever known that we
Of stardust all are made
In supernovas born of bliss
he would have stood in awe
Our solar systems nebulae
And rotating angular disc
Made us all a loving Earth
With a crust so thin and crisp
No one really understands
How the heavens motion find
Unless the cosmos be spinning round
Like some star of another kind.
Ingibjörg Elsa Björnsdóttir, 2007.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4.2.2007 | 04:40
Hollenskar pönnukökur
Mér finnst allir svo svangir hérna á blogginu þannig að hér kemur uppskrift að hinum einu sönnu hollensku pönnukökum. Eins og allir vita eru Hollendingar vitlausir í pönnukökur enda eru þær ljúffengar og hér kemur uppskriftin:
PANNEKOEKEN
1 bolli eða 200 gr. hveiti
hálf teskeið lyftiduft
pínulítið salt
þessu hrært saman og örlítið af vatni úr krananum sett út í og hrært þykkt deig (ath. ekki of mikið vatn).
Síðan eru sett út í deigið 2 egg.
Venjuleg panna (ekki pönnukökupanna) er hituð upp og á hana sett smjör. Deigsletta er sett á pönnuna.
Síðan tekur maður grófan sykur (granulated sugar) og stráir yfir þá hlið pönnukökunnar sem á eftir að baka.
Pönnukökunni snúið við og það myndast þessi fína karamella.
Best að hafa með ekta hlynsíróp. Einnig hægt að nota skorin epli í staðinn fyrir sykur.
NJÓTIÐ VEL
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
2.2.2007 | 07:54
Loftslag en ekki veður!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
1.2.2007 | 08:41
Þeir sem menga eiga að borga
![]() |
Engin niðurstaða um Wilson Muuga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.1.2007 | 07:50
Er skröltormurinn einhvers virði ?

Bloggar | Breytt s.d. kl. 07:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
30.1.2007 | 09:46
Konur í raunvísindum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.1.2007 | 15:43
Að hugsa útávið

Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
27.1.2007 | 23:00
Að hafa skoðun
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)