Færsluflokkur: Bloggar
17.5.2007 | 08:53
Flutt á Selfoss
Jæja, kæru vinir. Nú er ég flutt á Selfoss og allt dótið komið austur fyrir fjall. Bókakassarnir voru drjúgir en það kemur líka í ljós þegar maður flytur hvað maður á mikið af gagnslausu smádóti sem maður tímir samt ekki að henda. Nýja húsið er æðislegt, gott hverfi og yndislegur garður með palli.... já ég sagði palli. Loksins fáum við maðurinn minn sitt hvort vinnuherbergið enda veitir ekki af. Yfrið nóg að gera hjá okkur báðum.
En vinir og vandamenn eru velkomnir í heimsókn Alltaf gaman að sjá ykkur!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
14.5.2007 | 11:36
Skemmtilegasti vefur á landinu - natturan.is

Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.5.2007 | 16:09
Skemmtilegir útvarpsþættir um Dostojevskij

Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
9.5.2007 | 08:38
St. Pétursborg

Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
7.5.2007 | 00:09
Betlarar í Austurstræti

Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
6.5.2007 | 23:53
Að kjósa yfir sig amerískt heilbrigðiskerfi!

Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
6.5.2007 | 17:11
Nýtt frábært lag um hálendi Íslands
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.4.2007 | 17:38
Ég skal mála allan heiminn...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
28.4.2007 | 07:48
Hvað hefði Kristur gert ?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
27.4.2007 | 19:36
Sjálfstæð herlaus utanríkisstefna
Er ekki löngu kominn tími til að við Íslendingar rekum sjálfstæða og óháða hernaðarlausa utanríkisstefnu. Ég hef engan áhuga á því að herir erlendra ríkja séu að nota Ísland sem skotæfingasvæði og ég hef engan áhuga á þessum styrjöldum sem núverandi ríkisstjórn er alltaf að etja okkur útí. Bandaríska þingið er löngu búið að viðurkenna að Íraksstríðið var meiriháttar mistök en íslenskir ráðamenn geta ekki viðurkennt það hvorki fyrir sjálfum sér né öðrum. Oft finnst mér íslenskir ráðamenn vera langtum lengra til hægri en hægrisinnuðustu Repúblíkanar.
Ég myndi vilja sjá sjálfstæða hernaðarlausa utanríkisstefnu hér á Íslandi. Hvaða þörf er á endalausum heræfingum hér á landi. Erum við umhverfissinnarnir kannski svona hættulegir ?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)