2.4.2023 | 17:01
Leyndarmáliđ sem Stalín vildi ekki ađ neinn vissi um
Eftir dauđa Vladimirs Ilychs Ulyanovs - Leníns áriđ 1924 átti Josif Vissiaronovitsj Djugashvili - Stalín sér leyndarmál sem alls enginn í gervöllum Sovétríkjunum mátti vita um. Leyndarmáliđ var einfaldlega ţađ ađ hvorki hann sjálfur né Lenín framkvćmdu í raun rússnesku byltinguna né hrundu henni af stađ.
Yfirmađur Rauđa hersins í byltingunni 1917 var nefnilega mađur sem hét Leon Trotsky og hann var áriđ 1938 kominn til Suđur-Ameríku ţar sem hann hélt uppi virku andófi gegn Stalín og gegn Komintern. Ţađ hafđi veriđ Leon Trotsky sjálfur sem stjórnađi Rauđa hernum ţegar herinn fór af stađ og framkvćmdi Rússnesku byltinguna. Stalín var víđs fjarri. Og Lenín var ekki viđ stjórnvölinn. Ţetta mátti bara hreinlega ekki spyrjast út.
Ţessvegna var ţađ engin furđa ţótt Sovéska leyniţjónustan sem á ţessum tíma hét NKVD elti Trotsky á röndum. Ţađ var ţó ekki fyrr en í ágústmánuđi 1940 sem agent NKVD, Ramón Mercader tókst ađ koma Trotsky fyrir kattarnef. Mercader réđist á Trotsky međ ísöxi og veitti honum banvćn sár. Hann lést daginn eftir.
Vladimir Ilych Ulyanov - Lenín hafđi lengi ekki viljađ trúa ţví ađ bylting gćti orđiđ fyrst í Rússlandi. Hann hafđi trúađ ţví ađ bylting öreiganna samkvćmt marxískri fyrirmynd hlyti ađ gerast fyrst í Ţýskalandi, ţar sem Ţýskaland var komiđ mun lengra á sviđi iđnţróunar en Rússland. Lenín ţurfti ţví ađ flýta sér frá Finnlandi, fara yfir ísilögđ vötn og taka talsverđa áhćttu til ađ komast til St. Pétursborgar međ lestinni til ţess ađ missa ekki af ţví sem var skyndilega ađ fara af stađ eins og skriđa í Rússlandi.
Boshevikar (kommúnistar) höfđu unniđ sigur á Ménshevikum (Sósíal demókrötum), Lenín var leiđtogi Boshevika, en Trotsky var eins og fyrr er sagt yfirmađur Rauđa Hersins sem var farin ađ leggja undir sig mikilvćgar byggingar. Var Lenín ađ missa stjórnina og hvar var Stalín?
Ţađ má segja ađ Lenín hafi veriđ heppinn ađ Trotsky leit á sjálfan sig sem dyggan fylgismann Leníns og reyndi ţví ekki ađ nýta sér ađstćđur í eigin ţágu ţegar hann gat. Trotský setti ţví Rússnesku byltinguna í hendur Leníns, ţegar Lenín loksins birtist á svćđinu og allt til ársins 1923 var háđ borgarastyrjöld í Rússlandi sem lauk síđan međ sigri Rauđliđa og Bolshevika ţannig ađ Lenín fékk ađ lokum afhent keisaravaldiđ í sínar hendur. Rétt er ađ nefna ađ á ţessum tíma hafđi skapast valdatóm í Rússlandi, ţannig ađ ţađ ađ taka viđ völdunum var kannski ekki svo flókiđ. Mun erfiđara var ađ halda ţeim. Engum datt í hug ađ ţessi hópur Boshevika sem 1923 tók viđ valdi keisarans myndi ná ađ halda ţeim völdum allt til ársins 1991 undir merkjum Sovétríkjanna og Sovéska kommúnistaflokksins - KPSS.
Josif Vissiaronovitsj Djúgashvili - Stalín var hins vegar ekkert ađ fara ađ láta fólk vita ađ hann sjálfur hefđi ekki stađiđ fremstur allra í fremstu víglínu ţegar Rússneska byltingin fór af stađ. Ađ Leon Trotsky hefđi veriđ yfirmađur Rauđa hersins í St. Pétursborg áriđ 1917 var í huga hans söguleg stađreynd sem mátti gjarnan gleymast.
Trotsky var síđan í skammarkrók sögunnar og fékk ekki uppreisn ćru í sínu föđurlandi, Rússlandi fyrr en áriđ 2001 ţegar loksins var viđurkennt ađ hann hefđi orđiđ fórnarlamb ofsókna Stalíns.
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir, B.A. í rússnesku og sagnfrćđi. M.A. í ţýđingafrćđi.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.