Hvaða stjörnumerki horfir Sfinxinn á?

137d3ae460083dcdfecea894ea691854.jpgÞað er jafn augljóst og sjófuglagarg sagði Kolbeinn kafteinn einu sinni. Það er algjörlega augljóst að Sfinxinn í Giza starir á eitthvað ákveðið stjörnumerki - jafnvel einhverja ákveðna reikistjörnu á einhverjum ákveðnum tímapunkti. Spurningin er hins vegar hvaða tímapunktur skiptir máli í þessu sambandi.

Og ég þori að veðja einu. Á annarri reikistjörnu langt úti í geim stendur annar Sfinx og horfir einmana til Jarðar. Á þessum merkilega tímapunkti horfast Sfinxarnir tveir í augu. Ef til vill opnast þá lapiz lazuli blá augu þeirra örstutta stund eins og í draumi og þeir horfast ástfangnir í augu gegnum óravíddir alheimsins.

 

Svoleiðis er nú það.

Góðar stundir,

IEB


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband