Hvað er stjörnufræði?

161550main_pia01903-616.jpg
Stjörnufræði tekur til rannsókna á reikistjörnum, plánetum, vetrarbrautum og öðrum gerðum efnis og orku í alheiminum.  Stjörnufræði þróaðist fyrst meðal fornra menningarþjóða eins og Egypta, Maya og Kínverja.  Í fyrstu var stjörnufræðin einvörðungu hagnýt og notuð til þess að tímasetja viðburði, búa til tímatal og til þess að rata um ókunn svæði.  En í dag fæst stjörnufræðin við flókin viðfangsefni eins og tilurð alheimsins, hugsanlegt form hans, framtíð osv.frv.  Meira um stjörnufræði síðar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband