Vatnsmesti foss Íslands hverfur

HPIM2857Hér er mynd af vatnsmesta fossi landsins, Urriðafossi, sem mun hverfa ef áform Landsvirkjunar og stjórnvalda ná fram að ganga.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynjar Hólm Bjarnason

Það er komið nóg af gjafa orku til erlends iðnaðar. Ef farið er út í virkjanir væei hægt að selja þessa orku til Íslendinga á sambærilegu verði og erlend fyrirtæki fá hana á. En ég er á móti frekari virkjanaframkvæmdum að sinni.

Brynjar Hólm Bjarnason, 16.7.2007 kl. 17:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband