9.1.2009 | 22:06
Söknuður - frumsamið ljóð
Söknuður
Sárar eru sorgir mínar
Svalt við kaldan mel
Hrímað þelið hjartans hlýnar
horfið heimsins hel
nú sofa allar ástir mínar
und jarðar hörðu skel.
Að elska er að missa allt
Sem ástina dreymir um
Sem döggvardropi drúpir kalt
Á mosans gljúpu grund
Einhvern daginn ástin mín
Mun ég aftur á þinn fund.
Höfundur: Ingibjörg Elsa Björnsdóttir
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:15 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Bloggvinir
- adhdblogg
- malacai
- almaogfreyja
- aloevera
- andreaolafs
- svartfugl
- volcanogirl
- vitale
- sraxel
- agbjarn
- arnith
- hugdettan
- arh
- gammon
- baldurkr
- bergursig
- birgitta
- bjarkey
- bjornba
- bet
- gattin
- bibb
- lottarm
- dofri
- austurlandaegill
- einari
- esv
- hafmeyja
- ernabjarnad
- ea
- fishandchips
- fridaeyland
- killjoker
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- ghf
- gislihjalmar
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gretaulfs
- graenaloppan
- vglilja
- lucas
- mosi
- gudmbjo
- gudruntora
- zeriaph
- gun
- tilveran-i-esb
- coke
- laugardalur
- hallurmagg
- veravakandi
- heida
- rattati
- hildurhelgas
- hjorleifurg
- hlekkur
- hlynurh
- maple123
- hrafnhildurolof
- tulugaq
- hrannarb
- hreinsig
- horduragnarsson
- ingolfurasgeirjohannesson
- id
- kreppan
- jeremia
- jogamagg
- hansen
- johannpall
- ljonas
- jonbjarnason
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- juliusvalsson
- hugsadu
- askja
- killerjoe
- kolbrunb
- konur
- leifur
- stina-sig
- stinajohanns
- bubot
- kristjanh
- hrafnaspark
- landvernd
- larahanna
- leifsi
- mberg
- mariakr
- manisvans
- mortenl
- neo
- oddgeire
- oddur-v
- poppoli
- veffari
- olijon
- omarragnarsson
- svarthamar
- paul
- pallvil
- palmig
- pjetur
- ragnargeir
- ragnhildur
- sisvet
- sigurborgkrhannesdottir
- einherji
- siggisig
- stjornlagathing
- sinfonian
- sasudurnesjum
- stebbifr
- steingerdur
- strida
- svavaralfred
- slartibartfast
- svatli
- stormsker
- saedis
- saethorhelgi
- nordurljos1
- toshiki
- valgeirb
- varmarsamtokin
- vidarjonsson
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Tónlist
tónlist eftir IEB
Hér eru nokkur lög sem ég hef samið sjálf.
-
Ingibjörg Elsa Björnsdóttir (frumsamið) - Grétuvalsinn
Spilað af höfundi.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er fallegt ljóð hjá þér, fullt af trega og þrá ....
Katrín Linda Óskarsdóttir, 9.1.2009 kl. 22:13
Þetta er fallegt ljóð, fullt af trega og þrá .....
Katrín Linda Óskarsdóttir, 9.1.2009 kl. 22:17
Datt inn á þessa síðu, frábært ljóð verð ég að segja....
Halla Signý Kristjánsdóttir, 10.1.2009 kl. 11:06
Flott ljóð. Hættu í jarðfræðinni og farðu að yrkja meira.
Jóhann G. Frímann, 10.1.2009 kl. 14:04
Fallegt og tilfinningaríkt
Jón Svavarsson, 10.1.2009 kl. 20:53
Frábært ljóð hjá þér. Ég held að það hljóti að vera mjög gott og hjartahlýtt fólk sem getur samið svona.
kveðja Rafn.
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 10.1.2009 kl. 21:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.