Leyfi athugasemdir en aðeins með samþykki

Ég lagðist undir feld í nokkra daga og ákvað að leyfa athugasemdir á blogginu mínu en ég mun hins vegar geta neitað þeim ef þær eru ókurteisar eða hreint og beint svívirðilegar.

Hins vegar skiptir ekki máli þótt lesendur séu á öndverðri skoðun við mig. Mér finnst að öll málefnaleg rök megi koma fram hvort sem að þau eru mín eigin eða annarra.

Þannig að þið skulið ekki hika við að senda inn athugasemdir!Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Sæl og takk fyrir það. Auðvitað á ekki að leyfa dónalegar athugasemdir. Skal reyna að halda mér má mottunni

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 26.11.2008 kl. 16:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband