12.11.2008 | 20:52
Meira en 30.000 Þjóðverjar, Hollendingar og Gordon Brown skipta um stjórnvöld á Íslandi?
Það hlustar enginn á íslenskan almenning þessa dagana frekar en svo oft áður. Það er búið að traðka á og ljúga svo oft að venjulegu íslensku fólki að fólk er bara vant því og kvartar bara heima við eldhúsborðið eða á kaffistofunni í vinnunni. Það maldar bara í móinn en gerir ekki neitt. Þetta vita íslenskir stjórnmálamenn.
En núna eru meira en 30.000 þjóðverjar, hollendingar og Gordon Brown komnir í málið. Það er orðið talsvert líklegt að erlendir eigendur ICESAVE reikninga muni krefjast þess að ný stjórnvöld taki við á Íslandi áður en langt um líður. Það gætu meira að segja komið hingað 30.000 reiðir þjóðverjar og hreinlega hreinsað út úr stjórnarráðinu. Marx hélt því alltaf fram að byltingin myndi gerast fyrst í Þýskalandi og núna er það orðin spurning hvort að þýska "öreigabyltingin" verður ekki bara á fyrst Íslandi?
Síðan eru ýmsir farnir að velta fyrir sér enskukunnáttu ráðamanna. Kann Árni Matt ensku? En Björgvin og Solla???? Gleymdu þau að drekka te með Gordon Brown???? Og kann eitthvert þeirra þýsku eða þá hollensku ?????
Munið þið eftir leiðtogafundinum á milli Reagans og Gorbachovs. Það var sköllóttur kall með yfirvaraskegg sem elti alltaf Gorbachov. Af hverju ??? Jú það var túlkurinn!
Ég sé fyrir mér atburðarásina í Downing stræti 10:
Secretary: Sorry Mr. Brown - we have a scrambled message coming from Iceland. It´s completely unintelligible but our language experts are trying to decode it. We even called in an olde norse professor from Oxford and he says that the Icelanders are talking about following the example of Egill Skallagrímsson and Gunnar at Hlíðarendi!
Brown: Gunnar who?
Secretary: And the icelandic president, Mr. Grimsson has offered the former NATO base to the Russians but I understand Mr. Putin is not interested in Iceland unless there is found oil inside the icelandic continental shelf. There has been a murmur from Washington, Bush exclaiming that Mr. Grimsson must be either potty (the actual word was loony) or a russian spy.
Brown: What about the money?
Secretary: There is only the króna left and nobody wants it except the British Museum is hugely interested. In fact the British Museum is thinking about incorporating the entire country of Iceland into it´s subarctic department. Might be a fantastic show. The entrance fee might help to pay the ICESAVE accounts.
Brown: And what about the Germans?
Secretary: They´re militant, absolutely militant. They´re talking about preventing the import of German beer to Iceland.
Brown: Oh those icelanders give me a headache.
Secretary: I´ll keep you briefed prime minister. The situation is constantly evolving or should I say devolving. At least Iceland is not a nuclear power. That´s a consolation though!
Athugasemdir
Kannski ættu þessir 38.000 þjóðverjar að fá kosningarétt á Íslandi!
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 12.11.2008 kl. 20:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.