30.10.2008 | 07:32
Vampy og Alexandra
Birman kettir eru hin yndislegustu dýr. Þeir eru ljúfir og mannelskir, þurfa aðgát og athygli og vilja gjarnan sofa í fanginu á eigendum sínum.
Set að gamni inn myndir af pabba hennar Alexöndru okkar, Vampy, og síðan mynd af Alexöndru sjálfri.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:26 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Bloggvinir
- adhdblogg
- malacai
- almaogfreyja
- aloevera
- andreaolafs
- svartfugl
- volcanogirl
- vitale
- sraxel
- agbjarn
- arnith
- hugdettan
- arh
- gammon
- baldurkr
- bergursig
- birgitta
- bjarkey
- bjornba
- bet
- gattin
- bibb
- lottarm
- dofri
- austurlandaegill
- einari
- esv
- hafmeyja
- ernabjarnad
- ea
- fishandchips
- fridaeyland
- killjoker
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- ghf
- gislihjalmar
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gretaulfs
- graenaloppan
- vglilja
- lucas
- mosi
- gudmbjo
- gudruntora
- zeriaph
- gun
- tilveran-i-esb
- coke
- laugardalur
- hallurmagg
- veravakandi
- heida
- rattati
- hildurhelgas
- hjorleifurg
- hlekkur
- hlynurh
- maple123
- hrafnhildurolof
- tulugaq
- hrannarb
- hreinsig
- horduragnarsson
- ingolfurasgeirjohannesson
- id
- kreppan
- jeremia
- jogamagg
- hansen
- johannpall
- ljonas
- jonbjarnason
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- juliusvalsson
- hugsadu
- askja
- killerjoe
- kolbrunb
- konur
- leifur
- stina-sig
- stinajohanns
- bubot
- kristjanh
- hrafnaspark
- landvernd
- larahanna
- leifsi
- mberg
- mariakr
- manisvans
- mortenl
- neo
- oddgeire
- oddur-v
- poppoli
- veffari
- olijon
- omarragnarsson
- svarthamar
- paul
- pallvil
- palmig
- pjetur
- ragnargeir
- ragnhildur
- sisvet
- sigurborgkrhannesdottir
- einherji
- siggisig
- stjornlagathing
- sinfonian
- sasudurnesjum
- stebbifr
- steingerdur
- strida
- svavaralfred
- slartibartfast
- svatli
- stormsker
- saedis
- saethorhelgi
- nordurljos1
- toshiki
- valgeirb
- varmarsamtokin
- vidarjonsson
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Tónlist
tónlist eftir IEB
Hér eru nokkur lög sem ég hef samið sjálf.
-
Ingibjörg Elsa Björnsdóttir (frumsamið) - Grétuvalsinn
Spilað af höfundi.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sætt -fallegir kettir.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 30.10.2008 kl. 10:41
Gaman að sjá myndir af pabba hans Jónatans okkar og Alexöndru þinnar (reyndar er hann víst líka afi þeirra líka!).
Viðar Eggertsson, 30.10.2008 kl. 21:46
Fallegir
María Kristjánsdóttir, 31.10.2008 kl. 03:42
Augnaráðið þessa á neðri myndinni minnir mig á Síamskött sem ég átti hlutdeild í fyrir nokkrum árum. Sá hét Vinur. Einn daginn hoppaði hann uppí kerruna hjá konunni sem þá bar út póst og hún leyfði honum að rúnta með sér um hálfann Vesturbæinn, bæði skemmtu sér konunglega, enda hann af konungakyni og hún eflaust líka. Hann var svo sólginn í harðfisk, að ef hann fékk í einn dag, veinaði hann í viku á eftir, ef ekki stöðugt var gefið þetta lostæti. Einn daginn var hann búinn að fá nóg af harðfiskleysi og mætti strax um morgun við opnun Pétursbúðar og laumaði sér hljóðlega og af lúmsku, meðan starfsmenn voru uppteknir við að koma öllu í stand, að harðfiskpokum sem hafðir voru í neðstu hillu, greip einn milli tannanna og rauk útúr búðinni. Seinna um daginn þegar ég kom í búðina, var ég beðinn að borga harðfiskinn, sem ég gerði, maður verður nú að taka ábyrgð á dýrunum sínum, en þegar heim kom settust við tveir á eintal, ég og Vinur. "Þú mátt ekki stela" reyndi ég að útskýra fyrir honum. Hann horfði á mig svipað og kötturinn á myndinni og eina svarið sem hægt var að lesa úr augum hans var: "Þú veist hvað það þýðir"
Máni Ragnar Svansson, 2.11.2008 kl. 13:13
ps. Það voru seldir á sínum tíma, ódýrir harðfiskmylsnupokar í Kolaportinu, en ég veit ekki hvernig það er núna, en þetta er allavega fínasti jólamatur fyrir ketti, sem kunna að meta Íslenskt, þó þeir sem af konuglegu kyni séu, vilji helst hafa þetta sem hversdagsmat
Máni Ragnar Svansson, 2.11.2008 kl. 16:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.