Jákvætt afl í veröldinni - að ganga til góðs

sudanRauði Krossinn er tvímælalaust eitt af þessum jákvæðu öflum í veröldinni.  Hann er til staðar um allan heim, hvort sem er á Íslandi eða í Afríku.  Og í dag er gengið til góðs og safnað fé til að sameina sundraðar fjölskyldur í Kongó.

Ég hvet alla til að leggja söfnuninni lið með smærri eða stærri hætti og þakka öllum þeim sem nú þegar hafa lagt sitt af mörkum.

Við skulum öll taka þátt í því að ganga til góðs. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband