Pönnukökur og hlynsíróp

syrup2Ættingjarnir í Maine og Boston gáfu mér ekta hlynsíróp þannig að nú var pönnukökuveisla með hlynsírópi.  En annars þá hef ég svo mikið að gera þessa dagana að ég hef alls ekki tíma fyrir blogg.

Sjáumst síðar. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Karlsdóttir

Uhm - hljómar vel, þetta með sírópið og pönnukökurnar.

Anna Karlsdóttir, 20.9.2008 kl. 19:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband