8.9.2008 | 12:12
Heimildir
Heimildir mínar um afstöðu Söru Palin til kennslu vísinda, þróunarkenningar og fleira í þeim dúr eru sérstaklega ein grein sem birtist í New York Times nýlega. Hana er auðvelt að finna á netinu. Auk þess eru ýmsar aðrar netheimildir. Reyndar er í greininni í New York Times talað við prest Palins til margra ára, Riley að nafni.
En sjálfsagt er ekkert að marka New York Times enda varla málfrelsi eða skoðanafrelsi í USA frekar en á Íslandi.
Og hver segir að Guð hafi ekki skapað heiminn? Var einhver að halda öðru fram?
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Bloggvinir
- adhdblogg
- malacai
- almaogfreyja
- aloevera
- andreaolafs
- svartfugl
- volcanogirl
- vitale
- sraxel
- agbjarn
- arnith
- hugdettan
- arh
- gammon
- baldurkr
- bergursig
- birgitta
- bjarkey
- bjornba
- bet
- gattin
- bibb
- lottarm
- dofri
- austurlandaegill
- einari
- esv
- hafmeyja
- ernabjarnad
- ea
- fishandchips
- fridaeyland
- killjoker
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- ghf
- gislihjalmar
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gretaulfs
- graenaloppan
- vglilja
- lucas
- mosi
- gudmbjo
- gudruntora
- zeriaph
- gun
- tilveran-i-esb
- coke
- laugardalur
- hallurmagg
- veravakandi
- heida
- rattati
- hildurhelgas
- hjorleifurg
- hlekkur
- hlynurh
- maple123
- hrafnhildurolof
- tulugaq
- hrannarb
- hreinsig
- horduragnarsson
- ingolfurasgeirjohannesson
- id
- kreppan
- jeremia
- jogamagg
- hansen
- johannpall
- ljonas
- jonbjarnason
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- juliusvalsson
- hugsadu
- askja
- killerjoe
- kolbrunb
- konur
- leifur
- stina-sig
- stinajohanns
- bubot
- kristjanh
- hrafnaspark
- landvernd
- larahanna
- leifsi
- mberg
- mariakr
- manisvans
- mortenl
- neo
- oddgeire
- oddur-v
- poppoli
- veffari
- olijon
- omarragnarsson
- svarthamar
- paul
- pallvil
- palmig
- pjetur
- ragnargeir
- ragnhildur
- sisvet
- sigurborgkrhannesdottir
- einherji
- siggisig
- stjornlagathing
- sinfonian
- sasudurnesjum
- stebbifr
- steingerdur
- strida
- svavaralfred
- slartibartfast
- svatli
- stormsker
- saedis
- saethorhelgi
- nordurljos1
- toshiki
- valgeirb
- varmarsamtokin
- vidarjonsson
- aevark
Mars 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | 31 |
Myndaalbúm
Tónlist
tónlist eftir IEB
Hér eru nokkur lög sem ég hef samið sjálf.
-
Ingibjörg Elsa Björnsdóttir (frumsamið) - Grétuvalsinn
Spilað af höfundi.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.3.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 152431
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skv. Biblíunni er haft eftir meintum skapara jarðarinnar að hún sé flöt og hvíli á risavöxnum stöplum og himininn sé eins konar risasúpuskál á hvolfi með götum sem rigningin kemur inn um. Það ætti nú að vera algjör lágmarkskrafa til hvers skapara að hann hafi einhvern grænan grun um eiginleika eigin sköpunar og verður því að túlka öll þessi hlægilegu biblíuævintýri sem hverjar aðrar bábiljur.
Baldur Fjölnisson, 8.9.2008 kl. 12:40
Ingibjörg, ef það er svona auðvelt að finna þessa grein í New York Times afhverju bendir þú þá ekki á hana? Væri gaman að vita hvað greinin segir og hvort það standist gagnrýni því að auðvitað er New York Times ekki óskeikult.
Baldur, nei Biblían segir að jörðin sé hnöttur sem svífur í geimnum:
Varðandi flata jörð þá fjallaði ég um það hérna: Kennir Biblían að jörðin sé flöt?
Mofi, 9.9.2008 kl. 11:30
Ég er nú bara með Biblíu á ensku en hún talar mikið um að jörðin sé flöt.
Job 11:9 "Their measure is longer than the Earth and wider than the sea."
Job 38:4 "Where were you when I laid the Earth's foundation? Tell me, if you understand. Who marked off its dimensions? Surely you know! Who stretched a measuring line across it?"
Job 38:13 "That it might take the Earth by the edges and shake the wicked out of it?"
Daniel 4:10-11 "I looked, and there before me stood a tree in the center of the Earth. Its height was enormous. The tree grew large and strong and its top touched the sky; it was visible to the ends of the Earth."
Job 11:9 "Their measure is longer than the Earth and wider than the sea."
Job 38:4 "Where were you when I laid the Earth's foundation? Tell me, if you understand. Who marked off its dimensions? Surely you know! Who stretched a measuring line across it?"
Job 38:13 "That it might take the Earth by the edges and shake the wicked out of it?"
Daniel 4:10-11 "I looked, and there before me stood a tree in the center of the Earth. Its height was enormous. The tree grew large and strong and its top touched the sky; it was visible to the ends of the Earth."
Og um stöplana td.:
Job 9:6 "He shakes the Earth from its place and makes its pillars tremble."
Psalm 75:3 "When the Earth and all its people quake, it is I who hold its pillars firm."
Og margt fleira.
Baldur Fjölnisson, 10.9.2008 kl. 22:50
Afsakið hvernig þetta tvöfaldaðist en um hin fjögur heimshorn (hnettir hafa ekki nein horn) er talað ma. hér:
Acts 10:11, Revelation 7:1, Revelation 20:8
Baldur Fjölnisson, 10.9.2008 kl. 22:52
Þetta eru líka furðulega vitlausar kenningar:
Psalm 93:1 "The world also is established, that it cannot be moved."
Psalm 96:10 "Say among the nations, the lord reigns. The Earth is firmly established, it cannot be moved; he will judge the peoples with equity."
Psalm 104:5 The Lord "laid the foundations of the Earth, that it should not be removed for ever."
I Chronicles 16:30 "The world also shall be stable, that it be not moved."
Ecclesiastes 1:5 "The sun rises and the sun sets, and hurries back to where it rises."
Baldur Fjölnisson, 10.9.2008 kl. 22:53
Enda er jörðin sem við göngum á flöt... Þú getur ekki búist við því að taka eitthvað úr samhengi og ætlað að þá sé verið að tala um jörðina sem hnött. Þessir menn voru að tala um jörðina sem þeir gengu á, ekki gefa stjarnfræðilegar lýsingar á henni.
Mofi, 11.9.2008 kl. 12:59
Þetta eru tilgangslausir útúrsnúningar Mofi.
Baldur Fjölnisson, 11.9.2008 kl. 15:08
Mofi, 11.9.2008 kl. 15:12
Er nú guðinn sjálfur orðinn að einhverju fólki úti í bæ?
Á það ekki að vera hann sem er með allar þessar barnalegu skilgreiningar á jörðinni og sólinni og himingeimnum? Er ekki Biblían orð beint þarna að ofan ???
Baldur Fjölnisson, 11.9.2008 kl. 19:09
Fólk skrifaði Biblíuna þó að hún sé innblásin. Þú ert einfaldlega að láta menn sem eru að tala um ákveðna hluti eiga við allt aðra hluti. Það er bara bull að gera slíkt. Þegar fólk á þessum tíma talaði um jörðina þá var það ekki að tala um hnöttinn, það var að tala um jörðina sem það gékk á.
Mofi, 12.9.2008 kl. 13:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.