Spilað á kirkjuorgel

DSC05378Það er afskaplega gaman að spila á kirkjuorgel, þ.e.a.s. þegar maður kemst í slíkt hljóðfæri.  En mikið á ég nú eftir að læra ef ég á að geta spilað Bach og Buxtehude svo að vel sé.  Sjálfsagt best að spila fingraæfingar...

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er aldeilis að þú ert fjölhæf

Guðrún Arna Möller (IP-tala skráð) 4.9.2008 kl. 12:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband