21.8.2008 | 19:59
Stjörnusjónaukinn stilltur fyrir veturinn
Núna er rétti tíminn til þess að taka fram Bushnell Voyager 78-9570 stjörnusjónaukann og stilla hann fyrir veturinn. Fyrst er að tína til þrífótinn og sjónglerin og athuga hvort að batteríin eru í lagi. Ég get ekki beðið eftir því að koma sjónaukanum upp þannig að ég geti skoðað fyrst tunglið og síðan hinar reikistjörnurnar eftir því sem aðstæður leyfa.
Það er eitthvað við stjörnufræðina sem vekur upp barnslegan áhuga hjá mér. Ég verð alltaf eins og 10 ára krakki þegar sé sé eitthvað flott á stjörnuhimninum. Og síðan er svo spennandi öll þessi tækni sem fylgir stjörnufræðinni - sjónaukar - myndavélar - geimflaugar.
Ég læt mér nú samt nægja að skoða stjörnuhimininn af jörðu niðri. Það er örugglega skemmtilegur vetur framundan.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Bloggvinir
- adhdblogg
- malacai
- almaogfreyja
- aloevera
- andreaolafs
- svartfugl
- volcanogirl
- vitale
- sraxel
- agbjarn
- arnith
- hugdettan
- arh
- gammon
- baldurkr
- bergursig
- birgitta
- bjarkey
- bjornba
- bet
- gattin
- bibb
- lottarm
- dofri
- austurlandaegill
- einari
- esv
- hafmeyja
- ernabjarnad
- ea
- fishandchips
- fridaeyland
- killjoker
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- ghf
- gislihjalmar
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gretaulfs
- graenaloppan
- vglilja
- lucas
- mosi
- gudmbjo
- gudruntora
- zeriaph
- gun
- tilveran-i-esb
- coke
- laugardalur
- hallurmagg
- veravakandi
- heida
- rattati
- hildurhelgas
- hjorleifurg
- hlekkur
- hlynurh
- maple123
- hrafnhildurolof
- tulugaq
- hrannarb
- hreinsig
- horduragnarsson
- ingolfurasgeirjohannesson
- id
- kreppan
- jeremia
- jogamagg
- hansen
- johannpall
- ljonas
- jonbjarnason
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- juliusvalsson
- hugsadu
- askja
- killerjoe
- kolbrunb
- konur
- leifur
- stina-sig
- stinajohanns
- bubot
- kristjanh
- hrafnaspark
- landvernd
- larahanna
- leifsi
- mberg
- mariakr
- manisvans
- mortenl
- neo
- oddgeire
- oddur-v
- poppoli
- veffari
- olijon
- omarragnarsson
- svarthamar
- paul
- pallvil
- palmig
- pjetur
- ragnargeir
- ragnhildur
- sisvet
- sigurborgkrhannesdottir
- einherji
- siggisig
- stjornlagathing
- sinfonian
- sasudurnesjum
- stebbifr
- steingerdur
- strida
- svavaralfred
- slartibartfast
- svatli
- stormsker
- saedis
- saethorhelgi
- nordurljos1
- toshiki
- valgeirb
- varmarsamtokin
- vidarjonsson
- aevark
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Tónlist
tónlist eftir IEB
Hér eru nokkur lög sem ég hef samið sjálf.
-
Ingibjörg Elsa Björnsdóttir (frumsamið) - Grétuvalsinn
Spilað af höfundi.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.4.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 152485
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
oh, mig hefur alltaf langað í svona græju!
alva (IP-tala skráð) 21.8.2008 kl. 20:44
Sammála. Ég er með einfaldan stjörnukíki sem sýnir mér Júpíter og Satúrnus, ásamt andlitum trillukarla úti á Skerjafirði, en langar í græju sem hægt væri að tengja SLR myndavél við (eins og Nikon D300). Er þinn sjónauki þannig?
Ívar Pálsson, 22.8.2008 kl. 10:05
Sæll Ívar,
Nei, ég get ekki fest myndavél við þennan sjónauka, þótt hann sé reyndar mjög góður.
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir, 22.8.2008 kl. 10:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.