Hver á skrifstofustólinn?

Fyrir nokkrum árum keypti ég mér forláta skrifstofustól.  En það er kominn upp ágreiningur á milli mín og kattarins hvor okkar á stólinn.  Skrifstofustóllinn er nefnilega orðinn einnig að uppáhaldsstól kattarins.  Eins og þið sjáið á meðfylgjandi mynd þá er ekki spurning að kötturinn lítur núna á skrifstofustólinn minn sem SINN stól.

IMG_0286


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erna Bjarnadóttir

OMG hvað hún er falleg

Erna Bjarnadóttir, 21.8.2008 kl. 16:04

2 Smámynd: Einar Indriðason

Kötturinn á stólinn.  Augljóslega.  Þú þarft núna að fara og fá þér annan stól fyrir þig.  (Ekki eins þægilegan, því þá hirðir kötturinn þann stól.  Líka.)

Einar Indriðason, 21.8.2008 kl. 20:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband