Prinsessan Alexandra af kattarkyni

Alexandra vum DaerchenÁ heimili okkar býr yndisleg prinsessa sem hefur gaman af því að sofa út í glugga, og borða gras í garðinum.  Það er kisan okkar hún Alexandra vum Daerchen.  Alexandra er hreinræktaður BIRMAN köttur, og er dóttir hans Vampy.  Eins og þið sjáið á myndinni er hún Alexandra afar sjarmerandi og bræðir öll þau hjörtu sem koma í heimsókn (auk þess sem hún er náttúrulega löngu búin að bræða okkar hjörtu).

Mæli einnig með því að fólk googli orðið birman á netinu til að fá nánari upplýsingar um þessa stórkostlegu ketti. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband