Fleiri myndir frá Konstantínópel

MarketGirlEitthvað heillandi við stórborgir þar sem margir menningarheimar renna saman.  Fann þessa mynd frá markaðnum í Konstantínópel og eins og þið sjáið er grænmetið ekki af skornum skammti.  Og um hvað skyldi stúlkan vera að hugsa ?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég held að hún hugsi um kássuna sem hún ætlar að hafa í kvöldmatinn. Æðisleg mynd!!

alva (IP-tala skráð) 8.7.2008 kl. 21:01

2 Smámynd: Anna Karlsdóttir

Vá - hún er einbeitt  hún er að horfa á kaupmanninn og prútta um verðið.

Anna Karlsdóttir, 9.7.2008 kl. 14:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband