Fiskmarkaður í Istanbúl

1607059686_4bc7428d0e_oFann þessa frábæru mynd frá fiskmarkaðnum í Istanbul.  Eftirspurnin eftir fiski er vaxandi og markaðir nokkuð öruggir.  Spurningin er bara hvað er hægt að veiða mikið af fiski og þar eru Hafró og sjómenn ekki alltaf sammála.

En fiskur er góður, hollur og í honum er mikið af Omega 3.  Ég er reyndar farin að borða Udo´s olíu sem inniheldur Omega 3,6, og 9.

Og fiskur er vinsæll um allan heim, - líka í Istanbul.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

já, sammála þér Udo´s olían er alveg rosalega góð, ég hef notað hana lengi með góðum árangri en mmm mig langar í fisk þegar ég sé myndina.

Góða helgi.

alva (IP-tala skráð) 6.7.2008 kl. 00:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband