5.7.2008 | 00:21
Umhyggja álfyrirtækjanna
Það virðist vera útbreiddur misskilningur meðal Íslendinga að álfyrirtækin hérlendis séu íslensk fyrirtæki byggð fyrir Íslendinga. Hvílíkur misskilningur.
Álverin eru erlend fyrirtæki og hagnaðurinn af starfsemi þeirra FER ÚR LANDI. Álverið á Reyðarfirði var ekki byggt FYRIR austfirðinga. Það var byggt FYRIR Alcoa og verður skv. arðsemisreglunni að skila hagnaði til ALCOA. Austfirðingar eru bara þrælar.
ALCOA er beintengt inn í BUSH stjórnina í BANDARÍKJUNUM, sem er núna að undirbúa frekari stríðsrekstur í ÍRAK OG ÍRAN. ALCOA hefur svo mikil völd í Washington að fyrirtækið getur fengið bandarísku ríkisstjórnina til að vinna verkefni fyrir sig þ.e.a.s. þeir geta SKIPAÐ BUSH fyrir verkum. Stór hluti af álframleiðslu ALCOA fer í SKRIÐDREKA og önnur HERGÖGN.
BECHTEL sem byggði álverið er einnig eitt af fyrirtækjum BUSH stjórnarinnar og er eitt af þeim fyrirtækjum sem bandaríkjamenn hafa beitt fyrir sig í ódáðaverkum víða um heim.
Það er engin tilviljun að ÁLVERIN KOMA INN Í LANDIÐ um leið og HERINN FER ÚT. MEÐ álverunum eru Bandaríkjamenn að styrkja tangarhald sitt á efnahagslífinu og TRYGGJA YFIRRÁÐ SÍN YFIR ÍSLANDI.
Og ef álverið á Reyðarfirði fer að skila tapi þá mun ALCOA ekki hugsa um Austfirðinga þegar álverið verður lagt niður og flutt til VENEZUELA. Sama gildir um RIO TINTO.
Athugasemdir
Já
og hvad viltu ad vid gerum í thví?
Thjódvaeda álverid vaeri mjog skemtilegt.
Kannski full groft til ordatekid ad folkid sem vinnur thar seu thraelar, mer skilst ad theim seu borgad mjog vel bara og vel hluad ad theim.
Sindri (IP-tala skráð) 7.7.2008 kl. 17:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.