2.6.2008 | 07:37
Lífið færist í eðlilegt horf
Nú er lífið loksins að færast í eðlilegt horf hér á Selfossi og í dag er fyrsti vinnudagurinn eftir skjálftann. Annars er það misskilningur að öll hús hér séu skemmd, - það er fullt af húsum á Selfossi sem voru á púðum og skemmdust nánast ekki neitt. Einnig er það ekki rétt að allir Selfyssingar séu í sjokki, þótt sumum sé náttúrulega illa brugðið.
En núna er skjálftavirknin í rénum og ekki von á fleiri skjálftum á næstunni. Losnað hefur um spennu við Selfoss þannig að nú ætti að ríkja hér friður næstu 20-30 árin a.m.k.
En það er samt full ástæða til að festa nú bókaskápana við vegginn og taka niður af efstu hillu verðmætu blómavasana vegna þess að slíkt ættu allir að hugsa út í sem búa hér á Íslandi, - einnig Reykvíkingar.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Bloggvinir
- adhdblogg
- malacai
- almaogfreyja
- aloevera
- andreaolafs
- svartfugl
- volcanogirl
- vitale
- sraxel
- agbjarn
- arnith
- hugdettan
- arh
- gammon
- baldurkr
- bergursig
- birgitta
- bjarkey
- bjornba
- bet
- gattin
- bibb
- lottarm
- dofri
- austurlandaegill
- einari
- esv
- hafmeyja
- ernabjarnad
- ea
- fishandchips
- fridaeyland
- killjoker
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- ghf
- gislihjalmar
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gretaulfs
- graenaloppan
- vglilja
- lucas
- mosi
- gudmbjo
- gudruntora
- zeriaph
- gun
- tilveran-i-esb
- coke
- laugardalur
- hallurmagg
- veravakandi
- heida
- rattati
- hildurhelgas
- hjorleifurg
- hlekkur
- hlynurh
- maple123
- hrafnhildurolof
- tulugaq
- hrannarb
- hreinsig
- horduragnarsson
- ingolfurasgeirjohannesson
- id
- kreppan
- jeremia
- jogamagg
- hansen
- johannpall
- ljonas
- jonbjarnason
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- juliusvalsson
- hugsadu
- askja
- killerjoe
- kolbrunb
- konur
- leifur
- stina-sig
- stinajohanns
- bubot
- kristjanh
- hrafnaspark
- landvernd
- larahanna
- leifsi
- mberg
- mariakr
- manisvans
- mortenl
- neo
- oddgeire
- oddur-v
- poppoli
- veffari
- olijon
- omarragnarsson
- svarthamar
- paul
- pallvil
- palmig
- pjetur
- ragnargeir
- ragnhildur
- sisvet
- sigurborgkrhannesdottir
- einherji
- siggisig
- stjornlagathing
- sinfonian
- sasudurnesjum
- stebbifr
- steingerdur
- strida
- svavaralfred
- slartibartfast
- svatli
- stormsker
- saedis
- saethorhelgi
- nordurljos1
- toshiki
- valgeirb
- varmarsamtokin
- vidarjonsson
- aevark
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Tónlist
tónlist eftir IEB
Hér eru nokkur lög sem ég hef samið sjálf.
-
Ingibjörg Elsa Björnsdóttir (frumsamið) - Grétuvalsinn
Spilað af höfundi.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú verða uppgrip í IKEA, um leið og búið að leysa stöðnunina í neyslunni....
Gestur Guðjónsson, 2.6.2008 kl. 10:44
Gott að þú slappst við mikil óþægindi. En þetta hlýtur nú að vera pínulítið skemmtilegt fyrir jarðfræðinga. Þakka gott blogg.
Kveðja Viðar J.
Viðar Jónsson, 2.6.2008 kl. 13:35
Gott að heyra að hlutirnir eru farnir að kyrrast.
Steingerður Steinarsdóttir, 2.6.2008 kl. 13:37
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 2.6.2008 kl. 21:31
Hvernig komst þú út úr skjálftanum? Á fullt af ættingjum og vinum á svæðinu sem fóru misilla út úr þessu. Systirin t.d. á ekkert til að drekka eða borða úr en frænkan var að klára að hreinsa upp glerdraslið úr stofuskápunum, þetta er núna bara glerdrasl, sagði hún.
Fishandchips, 3.6.2008 kl. 00:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.