Þrjátíu þúsund orð

Var að klára 30.000 orða þýðingu.  Húrra,  Jibbý, Loksins.  Alveg að verða vitlaus á þessari tölvumállýsku en núna er þessu verkefni vonandi endanlega lokið.

Spennt að vita hvað kemur næst ?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Færslan þín hér að ofan er nákvæmlega 30 orð þannig að þýðingin er um 1000 sinnum lengri. Vel gæti eg trúað að mörgum leiki hugur á að vita hvað þú ert að glíma við í þýðingu?

Bestu kveðjur

Mosi

Guðjón Sigþór Jensson, 7.4.2008 kl. 14:17

2 Smámynd: Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir

Sæll Mosi,

Ég var að þýða leiðbeiningar með tölvuforriti. Ég er mest í allskonar tæknilegum þýðingum og textarnir geta verið mjög margbreytilegir.

Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir, 7.4.2008 kl. 16:41

3 Smámynd: Erna Bjarnadóttir

Til lukku stelpa, þú ert alger jaxl í þessum þýðingum

Erna Bjarnadóttir, 8.4.2008 kl. 08:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband