Næturblogg

moonscapeNú er klukkan ekki orðin sjö að morgni og allir bloggvinir mínir eru INNI?  Eru allir farnir að blogga á næturnar eða er fólkið svona spennt að komast í tölvuna um leið og það vaknar?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Morten Lange

Ef að _allir_  voru inni, er ljóst, finnst mér  að kerfið sé ekki að gefa rétta mynd af hlutunum :-) 

Þú ert nú með slatta af bloggvinum. Verri væri að álykta hluti ef þeir voru fáir.  

Ég er meðal bloggvina þína og er yfirleitt  ekki með tölvuna í gangi einusinni,  um kl. sjö að morgni.

Morten Lange, 15.3.2008 kl. 19:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband