2.12.2007 | 23:35
Hljóðskrár, ræður og viðtöl á netinu
Ég er nýlega búin að uppgötva að það er til slatti af gömlum ræðum, viðtölum og öðrum hljóðupptökum á netinu. T.d. fann ég þrjú viðtöl við Vladimir Nabokov og er afskaplega gaman að hlusta á málróm hans og sérkennilegan ensk-rússneskan framburð.
Einnig er hægt að finna á netinu ræðu Josifs Vissiaronovich Stalíns þar sem hann lýsir yfir sigri rússa í seinni heimstyrjöldinni. Ræðan hefur fyrst og fremst sögulegt gildi og það er hálf skrýtið að hlusta á rödd Stalíns og heyra málróm hans.
Ónefndar eru allar fréttirnar, poddköstin og annað þvíumlíkt sem hægt er að finna á netinu, en víst er að það er ansi gaman að hlusta á gamlar upptökur, sérstaklega þegar þær hafa sagnfræðilegt gildi. Þá er eins og talað sé til manns beint úr fortíðinni.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Bloggvinir
- adhdblogg
- malacai
- almaogfreyja
- aloevera
- andreaolafs
- svartfugl
- volcanogirl
- vitale
- sraxel
- agbjarn
- arnith
- hugdettan
- arh
- gammon
- baldurkr
- bergursig
- birgitta
- bjarkey
- bjornba
- bet
- gattin
- bibb
- lottarm
- dofri
- austurlandaegill
- einari
- esv
- hafmeyja
- ernabjarnad
- ea
- fishandchips
- fridaeyland
- killjoker
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- ghf
- gislihjalmar
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gretaulfs
- graenaloppan
- vglilja
- lucas
- mosi
- gudmbjo
- gudruntora
- zeriaph
- gun
- tilveran-i-esb
- coke
- laugardalur
- hallurmagg
- veravakandi
- heida
- rattati
- hildurhelgas
- hjorleifurg
- hlekkur
- hlynurh
- maple123
- hrafnhildurolof
- tulugaq
- hrannarb
- hreinsig
- horduragnarsson
- ingolfurasgeirjohannesson
- id
- kreppan
- jeremia
- jogamagg
- hansen
- johannpall
- ljonas
- jonbjarnason
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- juliusvalsson
- hugsadu
- askja
- killerjoe
- kolbrunb
- konur
- leifur
- stina-sig
- stinajohanns
- bubot
- kristjanh
- hrafnaspark
- landvernd
- larahanna
- leifsi
- mberg
- mariakr
- manisvans
- mortenl
- neo
- oddgeire
- oddur-v
- poppoli
- veffari
- olijon
- omarragnarsson
- svarthamar
- paul
- pallvil
- palmig
- pjetur
- ragnargeir
- ragnhildur
- sisvet
- sigurborgkrhannesdottir
- einherji
- siggisig
- stjornlagathing
- sinfonian
- sasudurnesjum
- stebbifr
- steingerdur
- strida
- svavaralfred
- slartibartfast
- svatli
- stormsker
- saedis
- saethorhelgi
- nordurljos1
- toshiki
- valgeirb
- varmarsamtokin
- vidarjonsson
- aevark
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Tónlist
tónlist eftir IEB
Hér eru nokkur lög sem ég hef samið sjálf.
-
Ingibjörg Elsa Björnsdóttir (frumsamið) - Grétuvalsinn
Spilað af höfundi.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 152576
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Loks fæ ég tíma þessar erilsömu vikur að lesa blogg bloggvinanna og það auðvitað mér til mikillar ánægju. Hvað eru slóðirnar inná Nabokov og Stalín? Kær kveðja.
María Kristjánsdóttir, 14.12.2007 kl. 06:25
Kæra María,
Ef þú sendir mér tölvupóst á ieb@simnet.is , þá get ég sent þér slóðirnar eða skrárnar til baka.
Með kærri kveðju,
Ingibjörg Elsa
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir, 15.12.2007 kl. 08:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.