21.11.2007 | 12:28
Lífið að færast í samt horf
Lífið er að færast aftur í samt horf hérna á Selfossi, enda ekki verið neinir verulegir skjálftar í dag. Það er líka orðið lengra bil á milli smáskjálftanna og ég vona að þessi skjálftahrina sé nú að fjara út.
Það sem er óvenjulegt við þessa skjálftahrinu hér við Selfoss, er hversu lengi hún stóð og hversu tíðir og nánast samfelldir skjálftarnir voru. Áður hafa komið skjálftahrinur á Selfossi, en þá hefur yfirleitt verið lengra á milli skjálfta.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Bloggvinir
- adhdblogg
- malacai
- almaogfreyja
- aloevera
- andreaolafs
- svartfugl
- volcanogirl
- vitale
- sraxel
- agbjarn
- arnith
- hugdettan
- arh
- gammon
- baldurkr
- bergursig
- birgitta
- bjarkey
- bjornba
- bet
- gattin
- bibb
- lottarm
- dofri
- austurlandaegill
- einari
- esv
- hafmeyja
- ernabjarnad
- ea
- fishandchips
- fridaeyland
- killjoker
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- ghf
- gislihjalmar
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gretaulfs
- graenaloppan
- vglilja
- lucas
- mosi
- gudmbjo
- gudruntora
- zeriaph
- gun
- tilveran-i-esb
- coke
- laugardalur
- hallurmagg
- veravakandi
- heida
- rattati
- hildurhelgas
- hjorleifurg
- hlekkur
- hlynurh
- maple123
- hrafnhildurolof
- tulugaq
- hrannarb
- hreinsig
- horduragnarsson
- ingolfurasgeirjohannesson
- id
- kreppan
- jeremia
- jogamagg
- hansen
- johannpall
- ljonas
- jonbjarnason
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- juliusvalsson
- hugsadu
- askja
- killerjoe
- kolbrunb
- konur
- leifur
- stina-sig
- stinajohanns
- bubot
- kristjanh
- hrafnaspark
- landvernd
- larahanna
- leifsi
- mberg
- mariakr
- manisvans
- mortenl
- neo
- oddgeire
- oddur-v
- poppoli
- veffari
- olijon
- omarragnarsson
- svarthamar
- paul
- pallvil
- palmig
- pjetur
- ragnargeir
- ragnhildur
- sisvet
- sigurborgkrhannesdottir
- einherji
- siggisig
- stjornlagathing
- sinfonian
- sasudurnesjum
- stebbifr
- steingerdur
- strida
- svavaralfred
- slartibartfast
- svatli
- stormsker
- saedis
- saethorhelgi
- nordurljos1
- toshiki
- valgeirb
- varmarsamtokin
- vidarjonsson
- aevark
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Tónlist
tónlist eftir IEB
Hér eru nokkur lög sem ég hef samið sjálf.
-
Ingibjörg Elsa Björnsdóttir (frumsamið) - Grétuvalsinn
Spilað af höfundi.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er þetta fyrirboði?
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 21.11.2007 kl. 23:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.