Kettir og kóræfingar

choirNú er ég svo upptekin með bæði kött og naggrís á heimilinu að ég hef eiginlega ekki tíma til að blogga.  Er einnig að fara á kóræfingu...libera me domine de morte aeterna in die illa tremenda...

Ein spurning: 

Maður nokkur keypti sér páfagauk.  Hann endurtekur hvert orð sem hann heyrir - sagði afgreiðslumaðurinn í gæludýrabúðinni.  Maðurinn fór spenntur heim með páfagaukinn en þegar heim var komið sagði gaukurinn ekki orð.  Samt laug afgreiðslumaðurinn ekki.  Hver er eðlilegasta skýringin á þessu ?

Svar birtist í næsta bloggi....la,la,la

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svava S. Steinars

Gaukurinn var heyrnarlaus

Svava S. Steinars, 2.11.2007 kl. 01:05

2 Smámynd: Brynjar Hólm Bjarnason

Maðurinn var mállaus

Brynjar Hólm Bjarnason, 2.11.2007 kl. 07:37

3 Smámynd: Steingerður Steinarsdóttir

Maðurinn sagði ekki neitt.

Steingerður Steinarsdóttir, 2.11.2007 kl. 15:00

4 identicon

Ég sé strax að þú ert þarna í fremstu röð, lengst til vinstri á myndinni

Dauðöfunda þig af kóræfingunni. Og til hamingju með köttinn. Öll svörin sem mér datt í hug varðandi páfagaukinn eru komin fram...

Kær kveðja til þín og Valgeirs

Auður H Ingólfsdóttir (IP-tala skráð) 3.11.2007 kl. 12:08

5 identicon

Hi hi thetta heitir nu ad gera thad med stael eda sleppa thvi. Enginn venjulegur kottur thetta. Moli bidur ad heilsa hehe. kvedja Erna

Erna (IP-tala skráð) 4.11.2007 kl. 23:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband