22.9.2007 | 18:19
Undarleg tilhögun við vinnslu áhættumats
Verið er að vinna áhættumat varðandi þá áhættu sem getur fylgt Þjórsárvirkjunum. Margir telja áhættumatið ekki unnið af hlutlausum aðila heldur sé um sama aðila að ræða og hefur beinan hag af framkvæmdum á svæðinu.
Óskiljanlegt er, af hverju hlutlaus erlendur aðili var ekki fenginn til verksins t.d. frá Evrópu eða Ástralíu. Einnig er ólíklegt að teknir séu með í áhættumatinu hlutir eins og það hvort mannleg mistök geti átt sér stað við stjórnun virkjananna og hvort menn geti misst niður í farveg Þjórsár svo sem eitt uppistöðulón.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Bloggvinir
- adhdblogg
- malacai
- almaogfreyja
- aloevera
- andreaolafs
- svartfugl
- volcanogirl
- vitale
- sraxel
- agbjarn
- arnith
- hugdettan
- arh
- gammon
- baldurkr
- bergursig
- birgitta
- bjarkey
- bjornba
- bet
- gattin
- bibb
- lottarm
- dofri
- austurlandaegill
- einari
- esv
- hafmeyja
- ernabjarnad
- ea
- fishandchips
- fridaeyland
- killjoker
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- ghf
- gislihjalmar
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gretaulfs
- graenaloppan
- vglilja
- lucas
- mosi
- gudmbjo
- gudruntora
- zeriaph
- gun
- tilveran-i-esb
- coke
- laugardalur
- hallurmagg
- veravakandi
- heida
- rattati
- hildurhelgas
- hjorleifurg
- hlekkur
- hlynurh
- maple123
- hrafnhildurolof
- tulugaq
- hrannarb
- hreinsig
- horduragnarsson
- ingolfurasgeirjohannesson
- id
- kreppan
- jeremia
- jogamagg
- hansen
- johannpall
- ljonas
- jonbjarnason
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- juliusvalsson
- hugsadu
- askja
- killerjoe
- kolbrunb
- konur
- leifur
- stina-sig
- stinajohanns
- bubot
- kristjanh
- hrafnaspark
- landvernd
- larahanna
- leifsi
- mberg
- mariakr
- manisvans
- mortenl
- neo
- oddgeire
- oddur-v
- poppoli
- veffari
- olijon
- omarragnarsson
- svarthamar
- paul
- pallvil
- palmig
- pjetur
- ragnargeir
- ragnhildur
- sisvet
- sigurborgkrhannesdottir
- einherji
- siggisig
- stjornlagathing
- sinfonian
- sasudurnesjum
- stebbifr
- steingerdur
- strida
- svavaralfred
- slartibartfast
- svatli
- stormsker
- saedis
- saethorhelgi
- nordurljos1
- toshiki
- valgeirb
- varmarsamtokin
- vidarjonsson
- aevark
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Tónlist
tónlist eftir IEB
Hér eru nokkur lög sem ég hef samið sjálf.
-
Ingibjörg Elsa Björnsdóttir (frumsamið) - Grétuvalsinn
Spilað af höfundi.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég vil helst ekki hugsa svo langt. En einn bóndi heldur því fram að stjórnendur virkjananna hafi misst niður í farveg Þjórsár hressilegan hluta af Sultartangalóni í desember í fyrra þegar flóð komu bæði í Hvítá og Þjórsá. Sé sú kenning rétt að vatn flæði fyrst og fremst úr Þjórsá í Hvítá, en ekki öfugt, gæti þessi hugmynd átt við einhver rök að styðjast. Það flæðir ekki í Þjórsá nema einhver opni fyrir flæðið. Sem er reyndar athyglisvert, vegna þess að náttúruleg vorflóð, sem áður þóttu eftirsóknarverð munu ekki koma framar í Þjórsá (nema einhver skrúfi beinlínis frá).
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir, 30.9.2007 kl. 18:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.