20.7.2007 | 11:12
9 staðreyndir um mig
1. Ég fæddist 6 vikum fyrir tímann í Edinborg í Skotlandi árið 1966.
2. Ég ólst að hluta til upp á Ægissíðu 70 hjá afa mínum Sigurði Sigurðssyni, landlækni og ömmu minni Bryndísi Ásgeirsdóttur.
3. Ég ólst að hluta til upp í Breiðholti innan um fullt af skemmilegum krökkum.
4. Ég var komin með aukaverkefni strax í 6 ára bekk og var í tilraunabekk hjá Sigrúnu Aðalbjarnar.
5. Ég átti að fara í M.R. en valdi að fara í M.H. og var dux scholae 1985.
6. Ég er með B.A. gráðu í rússnesku, B.Sc. gráðu í jarðfræði og M.Sc. gráðu with distinction í umhverfisefnafræði.
7. Ég er gift Valgeiri Bjarnasyni, líffræðingi og bý á Selfossi.
8. Faðir minn er Dr. Björn Björnsson, prófessor í kristilegri og félagslegri siðfræði.
9. Móðir mín er Svanhildur Sigurðardóttir, barnakennari.
Athugasemdir
flott... kvedja fra kroatiu
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 21.7.2007 kl. 22:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.