Geirfuglaskógurinn

 

Geirfuglinn í skóginum

Syngur fyrir loðfílinn

sverðtígrisdýrið

brynfiskana 

Og öll hin dýrin

 

Sem bíða þess þolinmóð að deyja út.

 Höfundur:  Ingibjörg Elsa Björnsdóttir 2007 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

flott

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 5.7.2007 kl. 11:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband