Regnskógurinn

Regnskógurinn hefnir sín

Á mönnunum

Með því að senda þeim

Kyrkislöngur á kvöldin

Og maura í hádegismat

 

Regnskógurinn

Bjargar mönnunum

Með því að senda þeim

Lyfjagrös sem

Seiðkarlinn notar á kvöldin

Um leið og hann spilar

Argentínskan tangó

Á panflautuna sína

Höfundur:  Ingibjörg Elsa Björnsdóttir 2007


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband