Geislun frá sólinni hefur ekki aukist

solflackSamkvæmt mælingum hefur geislun frá sólinni ekki aukist síðustu 27 árin a.m.k. og þegar mikið er um sólbletti á sólinni er geislunin einungis 0,08 % meiri.  Nákvæmar mælingar á útgeislun sólar eru framkvæmdar af svíum sem eru með sólarsjónaukann Las Palmas og einnig gerir CERN rannsóknir á útgeislun sólar.

Þannig útskýrir geislun sólar innan við 10% af þeirri hlýnun sem orðið hefur á jörðinni síðustu 100 árin.  Heimild:  Dagens Nyheter.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband