Frábær ferð um Þýskaland og Svíþjóð

CochemNýkomin heim úr frábærri ferð um Þýskaland og Svíþjóð.  Fyrri hluti ferðarinnar samanstóð af kórferðalagi Reykjalundakórsins,  og var farið um Rínardalinn og Mósel, sungið í Trier, og í St. Goar auk fleiri staða.

Síðari hluti ferðarinnar var ferð um Svíþjóð þar sem ég heimsótti m.a. Uppsali þar sem ég var við nám á sínum tíma og Gautaborg þar sem ég stundaði einnig nám.  Þægilegt að vera í Svíþjóð,  allt lagom og veðrið í alla staði frábært.

En það var líka gott að koma heim til Íslands eftir rúmar tvær vikur erlendis, en ekki virðist nú mikið hafa breyst á meðan. Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Velkomin heim! 

Sigurður Þór Guðjónsson, 12.6.2007 kl. 20:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband