Samkynhneigð Njáls á Bergþórshvoli

Gunnarr paintingÉg fékk hugljómun um daginn. Ég var að byrja að lesa Njálu í annað skipti og allt í einu var eins og hula sviptist frá augum mínum. Auðvitað. Í Njálu er sagt að Njáli á Bergþórshvoli hafi vart vaxið skegg og talað er um að Gunnar á Hlíðarenda hafi elskað að ganga í skartklæðum. 

Þeir voru auvðitað báðir samkynhneigðir. Gunnar á Hlíðarenda var hommi, Njáll á Bergþórshvoli líka og þeir voru leynilegir elskendur. Bergþóra er sennilega bara gervikarakter sem táknar Helju, en ég trúi því að bæði Gunnar á Hlíðarenda og Njáll á Bergþórshvoli hafi raunverulega verið til.

Ástarsaga þeirra væri þá ein mesta ástarsaga sem nokkurn tímann hefur verið rituð.

Ég er núna að lesa Njálu út frá þessari tilgátu og ég er að reyna að sjá hvort bókin opnast meira fyrir mér ef ég hugsa um hlutina á þennan hátt.

Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband