Hvað er skynsegni?

Skynsegni er að vera með öðruvísi heila en gengur og gerist. Heilinn getur þá t.d. verið einhverfur, eða ADHD eða eitthvað annað.

Skynsegið fólk upplifir og skynjar veröldina öðruvísi en þau 66% sem eru normal. Heyrn getur verið frábrugðin, samhæfing getur verið öðruvísi og skynsegið fólk hreyfir sig öðruvísi í gegnum þrívítt rými.

 

Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband