7.5.2007 | 00:09
Betlarar í Austurstræti
Hafa fleiri en ég tekið eftir því að betl hefur vaxið í Austurstræti ? Um daginn var ég með 150 kr. í vasanum sem enduðu í lófa betlara sem ráfaði illa haldinn um miðbæinn. Ég hefði látið hann fá þúsundkall ef ég hefði átt hann í vasanum ? Er þetta sú þróun sem við viljum sjá í borginni ?
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:12 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Bloggvinir
- adhdblogg
- malacai
- almaogfreyja
- aloevera
- andreaolafs
- svartfugl
- volcanogirl
- vitale
- sraxel
- agbjarn
- arnith
- hugdettan
- arh
- gammon
- baldurkr
- bergursig
- birgitta
- bjarkey
- bjornba
- bet
- gattin
- bibb
- lottarm
- dofri
- austurlandaegill
- einari
- esv
- hafmeyja
- ernabjarnad
- ea
- fishandchips
- fridaeyland
- killjoker
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- ghf
- gislihjalmar
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gretaulfs
- graenaloppan
- vglilja
- lucas
- mosi
- gudmbjo
- gudruntora
- zeriaph
- gun
- tilveran-i-esb
- coke
- laugardalur
- hallurmagg
- veravakandi
- heida
- rattati
- hildurhelgas
- hjorleifurg
- hlekkur
- hlynurh
- maple123
- hrafnhildurolof
- tulugaq
- hrannarb
- hreinsig
- horduragnarsson
- ingolfurasgeirjohannesson
- id
- kreppan
- jeremia
- jogamagg
- hansen
- johannpall
- ljonas
- jonbjarnason
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- juliusvalsson
- hugsadu
- askja
- killerjoe
- kolbrunb
- konur
- leifur
- stina-sig
- stinajohanns
- bubot
- kristjanh
- hrafnaspark
- landvernd
- larahanna
- leifsi
- mberg
- mariakr
- manisvans
- mortenl
- neo
- oddgeire
- oddur-v
- poppoli
- veffari
- olijon
- omarragnarsson
- svarthamar
- paul
- pallvil
- palmig
- pjetur
- ragnargeir
- ragnhildur
- sisvet
- sigurborgkrhannesdottir
- einherji
- siggisig
- stjornlagathing
- sinfonian
- sasudurnesjum
- stebbifr
- steingerdur
- strida
- svavaralfred
- slartibartfast
- svatli
- stormsker
- saedis
- saethorhelgi
- nordurljos1
- toshiki
- valgeirb
- varmarsamtokin
- vidarjonsson
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Tónlist
tónlist eftir IEB
Hér eru nokkur lög sem ég hef samið sjálf.
-
Ingibjörg Elsa Björnsdóttir (frumsamið) - Grétuvalsinn
Spilað af höfundi.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hef tekið eftir því að einn og einn hljóðfæraleikari er að spila fyrir vegfarendur og væntir þess að fá aur fyrir. Mér hefur þótt þetta svolítið skemmtilegt en auðvitað er það ekki skemmtilegt ef veslings fólkið þarf að vinna fyrir salti í grautinn með þessum hætti. Ég held þetta sé smá vottur af erlendri menningu en eins og flestir vita fyrirfinnst þetta mikið í öðrum löndum.
Kolbrún Baldursdóttir, 7.5.2007 kl. 14:07
Hef bæði rekist á hljóðfæraleikara fyrir utan Glæsibæ og Bónus sem hafa verið að spila fyrir peninga. Ég hef gefið í bæði skiptin... einhverja hundraðkalla, en veit ekki hvort þetta er nú góð þróun. Í báðum tilfellum var um að ræða menn af erlendu bergi brotnu.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 7.5.2007 kl. 14:22
Skýringin kom í hádegisfréttum útvarpsins í dag. Þetta eru Rúmenar sem komu gagngert til landsins í þessum tilgangi.
Gestur Guðjónsson, 7.5.2007 kl. 14:32
Eigum við að trúa fréttum frá lögreglunni umhugsunarlaust? Hún talar um þessa menn sem glæpamenn. Má ekki alveg eins túlka þetta sem ofsóknir lögreglunnar gegn fátækum útlendingum.
Sigurður Þór Guðjónsson, 8.5.2007 kl. 01:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.