Nýtt frábært lag um hálendi Íslands


johanng
Hálendi Íslands
Landvernd stóð, ásamt Náttúruverndarsamtökum Íslands, Náttúruverndar- samtökum Suðurlands, Samtökum um náttúruvernd á Norðurlandi, Náttúruvaktinni, Garðyrkjufélagi Íslands og Framtíðarlandinu, fyrir vinnslu á lagi og texta Jóhanns G. Jóhannssonar, „Hálendi Íslands“. Útsetningar og upptökustjórn annaðist Pétur Hjaltested.

Listamennirnir sem að verkinu komu voru, Ásgeir Óskarsson, Björgvin Gíslason, Pétur Hjaltested, Róbert Þóroddsson, Hörður Torfason, Eyþór Ingi Gunnlaugsson, Magnús Þór Sigmundsson, Ragnheiður Eiríksdóttir, Heiða Ólafsdóttir, Steindór Andersen og Jóhann G. Jóhannsson. Listamennirnir gáfu vinnu sína í þágu náttúruverndar.  Lagið má nálgast á vef Landverndar www.landvernd.is

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband