24.4.2007 | 00:55
Allt sem er EKKI í gangi!
Að sögn ríkisstjórnarinnar stendur ekki til að fara í frekari virkjana og stóriðjuframkvæmdir á næstunni. Á sama tíma er verið að undirbúa álver á Helguvík á fullu, verið að teikna og hanna byggingar, reikna burðarþol o.s.frv. Hitaveita Suðurnesja ítrekar einnig vilja sinn um að byggja álver í Helguvík. En að sögn yfirvalda er nákvæmlega EKKERT að gerast. Á sama tíma er einnig verið að undirbúa virkjanir í neðri hluta Þjórsár og það kæmi mér ekki á óvart ef einhverjir eru ekki farnir að undirbúa álver á Húsavík. En þetta er EKKI að gerast!
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Bloggvinir
- adhdblogg
- malacai
- almaogfreyja
- aloevera
- andreaolafs
- svartfugl
- volcanogirl
- vitale
- sraxel
- agbjarn
- arnith
- hugdettan
- arh
- gammon
- baldurkr
- bergursig
- birgitta
- bjarkey
- bjornba
- bet
- gattin
- bibb
- lottarm
- dofri
- austurlandaegill
- einari
- esv
- hafmeyja
- ernabjarnad
- ea
- fishandchips
- fridaeyland
- killjoker
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- ghf
- gislihjalmar
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gretaulfs
- graenaloppan
- vglilja
- lucas
- mosi
- gudmbjo
- gudruntora
- zeriaph
- gun
- tilveran-i-esb
- coke
- laugardalur
- hallurmagg
- veravakandi
- heida
- rattati
- hildurhelgas
- hjorleifurg
- hlekkur
- hlynurh
- maple123
- hrafnhildurolof
- tulugaq
- hrannarb
- hreinsig
- horduragnarsson
- ingolfurasgeirjohannesson
- id
- kreppan
- jeremia
- jogamagg
- hansen
- johannpall
- ljonas
- jonbjarnason
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- juliusvalsson
- hugsadu
- askja
- killerjoe
- kolbrunb
- konur
- leifur
- stina-sig
- stinajohanns
- bubot
- kristjanh
- hrafnaspark
- landvernd
- larahanna
- leifsi
- mberg
- mariakr
- manisvans
- mortenl
- neo
- oddgeire
- oddur-v
- poppoli
- veffari
- olijon
- omarragnarsson
- svarthamar
- paul
- pallvil
- palmig
- pjetur
- ragnargeir
- ragnhildur
- sisvet
- sigurborgkrhannesdottir
- einherji
- siggisig
- stjornlagathing
- sinfonian
- sasudurnesjum
- stebbifr
- steingerdur
- strida
- svavaralfred
- slartibartfast
- svatli
- stormsker
- saedis
- saethorhelgi
- nordurljos1
- toshiki
- valgeirb
- varmarsamtokin
- vidarjonsson
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Tónlist
tónlist eftir IEB
Hér eru nokkur lög sem ég hef samið sjálf.
-
Ingibjörg Elsa Björnsdóttir (frumsamið) - Grétuvalsinn
Spilað af höfundi.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 152332
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ha_______?????????????????????????????????
þetta fer ekki saman
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 24.4.2007 kl. 21:30
Hvar hefur því verið haldið fram að það sé ekkert að gerast? Veit ekki betur en að ríkisstjórnin sé með í verkefni um að undirbúa Húsavíkurverkefnið. Bendi á færslu hér þar sem farið er yfir það sem er í gangi og hvað er ekki í gangi. Svo er sveitarstjórn Reykjanesbæjar að reyna að bjarga sér og hafnarsjóði Helguvíkur frá gjaldþroti með þessari aðgerð. Ef Norðurál vill stækka, hlýtur að vera þeim hagkvæmara og því að vera hægt að greiða hærra orkuverð fyrir stækkun í Hvalfirði og flytja orkuna frá Reykjanesi.
Gestur Guðjónsson, 24.4.2007 kl. 21:40
Það er ekki rétt Gunnar, Húsavíkurverkefnið hefur verið með beinni þátttöku ríkisins. Það hefur alltaf komið fram og þú veist það.
Gestur Guðjónsson, 24.4.2007 kl. 22:45
Á Íslandi eru auðlindir á útsölu samanber orð forstjóra Alcoa : "But the agreed price — 30 dollars per megawatt-hour — was far from ideal. In Iceland, the company pays half that." Lesið grein fyrrverandi ríkisskattstjóra í Mogga í gær sem heitir "Auðlindir og arður".
Pétur Þorleifsson , 25.4.2007 kl. 00:34
Gunnar: Jón hefur alltaf haldið því til haga að Húsavík væri undantekningin á þessu.
Gestur Guðjónsson, 25.4.2007 kl. 15:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.