Til Vigdísar Finnbogadóttur

 

Draumadís íss og elds
alls þess sem lifir.ar-110409063_1263599.jpg
Baugalín bjarnarfelds,
er bregður sólu yfir.

Unnir þér álfaborgin,
eldsins logandi berg.
Brennur þar burt sorgin,
brotnar af gráum merg.

Sindra þér sólarstafir,
seims ertu himnadís.
Fjallanna fornu nafir,
flytja þér ást, eldur og ís.

IEB (2015)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband