Við erum frumbyggjar norðursins.

Við öll sem hér búum eru frumbyggjar landsins þótt okkur sé meinilla við að litið sé á okkur sem slíka. En í raun og veru erum við bara infædd - "indigenous peoples" eins og í Amason frumskóginum eða í Síberíu. Við erum fólkið sem með miklum dugnaði heldur þessu landi í byggð. En hvernig skyldu erlend stórfyrirtæki líta á okkur. Í augum erlendra stórfyrirtækja erum við einhvers konar norrænir eskimóar, "the indigenous population " sem verður að meðhöndla og umgangast á ákveðinn hátt. Við erum frumbyggjarnir, vinnuaflið sem hægt er að flytja til eftir hentugleikum. Eigum við ekki meira sameiginlegt með frændum okkar í Færeyjum og á Grænlandi en við viljum viðurkenna. Erum við ekki í svipaðri stöðu og frændur okkar á Grænlandi og í Færeyjum. Eigum við virkilega nokkuð sameiginlegt með stórþjóðunum ????

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Við eigum að stofna F'IG

Gleðilegt sumar 

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 19.4.2007 kl. 10:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband