Sérhvert skref

Sérhvert skref er ţrautin ein ađ baki,6ac85291274d9940dd49b7082a2fc540.jpg
sérhvert skref er skref í rétta átt.
Ţótt sumt sé ţyngra en tárum taki,
sýnir tíminn kćrleiks kraft og mátt.

Sérhvert skref er skref til himna,
inn í andans helgu vé.
Allt sem andar, bíđur vonar,
á sér skjól viđ lífsins tré.

Drottinn sjálfur ljósi líkur,
hvítari en allt sem hvítast er
Úr sćti sínu gjarnan leiđir
sérhvert barn ađ hjarta sér.

Allt á sér ástćđu, rök og orsök,
kćrleikans krafti einum í.
Allt viđ munum ađ lokum skilja
er viđ til ţín göngum enn á ný.

IEB (2014)

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband