Alþjóðlegur dagur einhverfunnar 2. apríl 2015.

Í dag 2.apríl er Dagur einhverfunnar. Við sem erum einhverf þurfum að útskýra hvað einhverfa er fyrir fólki almennt. Þetta árið er áherslan lögð á atvinnumál einhverfra. Um 80% einhverfra fá ekki vinnu, þótt þeir hafi afburðahæfileika á ýmsum sviðum. Bandarikjamenn eru sjálfsagt komnir lengst í því að nýta hæfileika einhverfra enda vilja þeir mjög mikið nýta allan mannauð. Akademían er umburðarlyndari gagnvart einhverfum heldur en atvinnulífið, en það dugar samt ekki til. Sjá nánar um einhverfu á síðu S.Þ. http://www.un.org/en/events/autismday/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband