Undir snjónum

Undir snævar hvíta feldi
hvílir gróskunnar milda vor.
Vonast eftir sólareldi88b7a7e86391749e39581db8bb10d370_1257175.jpg
er vekur lífsins mátt og þor.

Út í blíðan vorsins blæinn
barnið fetar sín fyrstu spor.
Yfir bjartan sólardaginn
blessast barnæskunnar vor.

 

IEB (2015)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband