30.3.2007 | 20:39
Hin nýja peningalykt.
Frá því að virkjunin á Hellisheiði tók til starfa hefur styrkur brennisteinsvetnis (H2S) farið yfir viðmiðunarmörk Kaliforníubúa fyrir lyktarmengun. Fólk ekur í fýlu yfir Hellisheiðina og gott er ef fýlan berst ekki niður í nyrstu byggðir Reykjavíkurborgar.
Ef til kemur meiri uppbygging stóriðju á Suðvesturhorninu mun verða virkjað meira á Hengilsvæðinu og fýlan á Hellisheiðinni mun breiðast enn meira út.
Það skyldi þó ekki vera að hin nýja peningalykt af virkjununum muni á endanum ná niður í Alþingi við Austurvöll og gera mönnum þar lífið leitt. Þá myndu margir fara í fýlu. Sjá nánari upplýsingar og línurit á heimasíðu Landverndar www.landvernd.is
Ef til kemur meiri uppbygging stóriðju á Suðvesturhorninu mun verða virkjað meira á Hengilsvæðinu og fýlan á Hellisheiðinni mun breiðast enn meira út.
Það skyldi þó ekki vera að hin nýja peningalykt af virkjununum muni á endanum ná niður í Alþingi við Austurvöll og gera mönnum þar lífið leitt. Þá myndu margir fara í fýlu. Sjá nánari upplýsingar og línurit á heimasíðu Landverndar www.landvernd.is
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:48 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Bloggvinir
- adhdblogg
- malacai
- almaogfreyja
- aloevera
- andreaolafs
- svartfugl
- volcanogirl
- vitale
- sraxel
- agbjarn
- arnith
- hugdettan
- arh
- gammon
- baldurkr
- bergursig
- birgitta
- bjarkey
- bjornba
- bet
- gattin
- bibb
- lottarm
- dofri
- austurlandaegill
- einari
- esv
- hafmeyja
- ernabjarnad
- ea
- fishandchips
- fridaeyland
- killjoker
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- ghf
- gislihjalmar
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gretaulfs
- graenaloppan
- vglilja
- lucas
- mosi
- gudmbjo
- gudruntora
- zeriaph
- gun
- tilveran-i-esb
- coke
- laugardalur
- hallurmagg
- veravakandi
- heida
- rattati
- hildurhelgas
- hjorleifurg
- hlekkur
- hlynurh
- maple123
- hrafnhildurolof
- tulugaq
- hrannarb
- hreinsig
- horduragnarsson
- ingolfurasgeirjohannesson
- id
- kreppan
- jeremia
- jogamagg
- hansen
- johannpall
- ljonas
- jonbjarnason
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- juliusvalsson
- hugsadu
- askja
- killerjoe
- kolbrunb
- konur
- leifur
- stina-sig
- stinajohanns
- bubot
- kristjanh
- hrafnaspark
- landvernd
- larahanna
- leifsi
- mberg
- mariakr
- manisvans
- mortenl
- neo
- oddgeire
- oddur-v
- poppoli
- veffari
- olijon
- omarragnarsson
- svarthamar
- paul
- pallvil
- palmig
- pjetur
- ragnargeir
- ragnhildur
- sisvet
- sigurborgkrhannesdottir
- einherji
- siggisig
- stjornlagathing
- sinfonian
- sasudurnesjum
- stebbifr
- steingerdur
- strida
- svavaralfred
- slartibartfast
- svatli
- stormsker
- saedis
- saethorhelgi
- nordurljos1
- toshiki
- valgeirb
- varmarsamtokin
- vidarjonsson
- aevark
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Tónlist
tónlist eftir IEB
Hér eru nokkur lög sem ég hef samið sjálf.
-
Ingibjörg Elsa Björnsdóttir (frumsamið) - Grétuvalsinn
Spilað af höfundi.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Trúi ekki að hún nái að slá út peningalyktina frá Krossanesi sem oft gaus upp á Akureyri þegar ég var að alast upp. Það gat verið ansi hressileg fýla á köflum
Auður H Ingólfsdóttir (IP-tala skráð) 31.3.2007 kl. 21:16
11 þúsund tonn af H23 á ári eiga að koma frá Hellisheiðarvirkjun eins og hún er nú. Má ekki búast við yfir 30 þúsund tonnum frá því svæði ef þar verður fullvirkjað fyrir stóriðju ?
Pétur Þorleifsson , 1.4.2007 kl. 14:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.