Ađ trúa á hagvöxtinn.

Ef viđ gerum ráđ fyrir ţví ađ stjórnmálamenn trúi á ţađ sem skiptir ţá mestu máli ţá liggur fyrir ađ ţeir trúa margir á hagvöxtinn. Ţjóđin og samfélagiđ á ađ fórna öllu á altari hagvaxtarins til ţess ađ hann megi vaxa. Karl Marx og Margaret Tatcher áttu ţađ sameiginlegt ađ ţau trúđu ţví (og athugiđ ţetta eru trúarbrögđ) ađ efnahagsleg gćđi vćru ţađ eina sem skipti máli í samfélaginu. Ef efnahagsleg gćđi vćru tryggđ ţá myndi allt annađ fylgja í kjölfariđ. En er ţađ svo ? Nú hefur efnahagsleg velsćld veriđ lengi há á Íslandi. Samt sem áđur virđist tillitsleysi í samfélaginu hafa aukist og harkan í dag er meiri en nokkru sinni fyrr. Hvađ gerist ef ofuráhersla er lögđ á efnisleg gćđi en ađrar ţarfir mannsins, samfélagslegar, lýđrćđislegar og trúarlegar eru virtar ađ vettugi ? Í kapítalískum samfélögum nútímans er hagvöxturinn guđ, hagspekingarnir prestarnir og altariđ í bankakerfinu. Er nema von ađ fólk sé óhamingjusamt ? Okkur er einnig sagt ađ viđ neyđumst til ađ fórna náttúrunni á altari hagvaxtarins. Ţjóđin skal gera allt til ţess ađ auka hagvöxt, einnig selja landiđ í hendur erlendum stórfyrirtćkjum. Er ekki kominn tími til ţess ađ fólk spyrji: Hvađ er ţađ sem raunverulega skiptir mestu máli ?

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Náttúran skiptir miklu máli og traust og virđing!

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 18.3.2007 kl. 18:14

2 Smámynd: Sigurđur Ásbjörnsson

Ţađ er kannski rétt ađ minna á skepnuna Homo economicus!

Sigurđur Ásbjörnsson, 18.3.2007 kl. 20:52

3 Smámynd: Vilborg Eggertsdóttir

" óskilyrtur kćrleikur "í eigin vitund hvers og eins.

Vilborg Eggertsdóttir, 19.3.2007 kl. 00:58

4 Smámynd: Steingerđur Steinarsdóttir

Samhjálp og samkennd er ţađ mikilvćgasta í samfélagi manna. Ef mönnum finnst ţeir tilheyra hópi og geta treyst á hópinn ţá líđur ţeim betur. Hér á landi finnst mönnum ađ hver höndin sé uppi á móti annarri og allir reyni ađ skara eld ađ sinni köku. Eitthvađ hlýtur ţví ađ hafa mistekist. Ţetta eru áreiđanlega afleiđingar af ţví ađ trúa á hagvöxtinn.

Steingerđur Steinarsdóttir, 19.3.2007 kl. 10:16

5 Smámynd: Auđun Gíslason

Ţađ er stór munur á Marx og Thatcher. Marx: Einstaklingurinn á ađ leggja til samfélagsins eins og hann getur, en fá eftir ţörfum. Thatcher: Trúir á markađinn; einstaklingurinn hrifsi til sín ţađ sem hann getur, samfélagiđ er ekki hans mál og ţađ kemur engum viđ hvađ hann leggur til samfélagsins. Markađurinn sér um ađ leysa samfélagsleg vandamál, sbr. fátćkt. Tillitsleysiđ og harkan er afleiđing ţessarar ofuráherslu á markađinn. Afleiđingin er skefjalaus samkeppni (ómeđvituđ). Mottó dagsins er: ég, um mig, frá mér, til mín!  

Grćđgi er af hinu góđa, segja frjálshyggjumenn.  Bćtum grunnskólann međ samkeppni í skólastofunum.                                                                         Hagvöxtur er af hinu góđa,; spurningin er hver er tilgangurinn og fyrir hvern.

Auđun Gíslason, 20.3.2007 kl. 10:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband