Sorg

kerti.jpg

 

 

 

 

 

 

 

Á hverri nóttu
dey ég agnarögn og kem til þín.

Á hverri nóttu
held ég þéttingsfast í hönd þína.

Á hverri nóttu
hvíslar þú ástarorðum í eyra mitt.

Á hverri nóttu
elska ég þig ennþá.

Á hverri nóttu
eyði ég andartaki til eilífðar með þér.

IEB (2014)

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

ljúfsárt .

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 8.10.2014 kl. 13:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband