27.7.2014 | 10:59
Í leik með börnum
Ég sé enga visku í kaldhæðni ellinnar
ekkert svar í opinni gröf
enga lausn í valdatafli
eða stanslausum kafbátahernaði.
Ég vil frekar líkjast börnum
þau eru sem Englar himinsins
þau elska með tæru hjarta
og segja sannleikann.
Það er svo margir sem vilja
líta út fyrir að eiga visku
en eiga engan kærleika
og engin svör
nema kaldhæðni og beiskju
reiði og skort á fyrirgefningu.
Ég líkist þeim ekki,
ég leik mér með börnum,
og stunda félagsskap
með englum
og ég vil frekar vera
ásökuð fyrir skort á raunsæi
en skort á kærleika.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Bloggvinir
- adhdblogg
- malacai
- almaogfreyja
- aloevera
- andreaolafs
- svartfugl
- volcanogirl
- vitale
- sraxel
- agbjarn
- arnith
- hugdettan
- arh
- gammon
- baldurkr
- bergursig
- birgitta
- bjarkey
- bjornba
- bet
- gattin
- bibb
- lottarm
- dofri
- austurlandaegill
- einari
- esv
- hafmeyja
- ernabjarnad
- ea
- fishandchips
- fridaeyland
- killjoker
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- ghf
- gislihjalmar
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gretaulfs
- graenaloppan
- vglilja
- lucas
- mosi
- gudmbjo
- gudruntora
- zeriaph
- gun
- tilveran-i-esb
- coke
- laugardalur
- hallurmagg
- veravakandi
- heida
- rattati
- hildurhelgas
- hjorleifurg
- hlekkur
- hlynurh
- maple123
- hrafnhildurolof
- tulugaq
- hrannarb
- hreinsig
- horduragnarsson
- ingolfurasgeirjohannesson
- id
- kreppan
- jeremia
- jogamagg
- hansen
- johannpall
- ljonas
- jonbjarnason
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- juliusvalsson
- hugsadu
- askja
- killerjoe
- kolbrunb
- konur
- leifur
- stina-sig
- stinajohanns
- bubot
- kristjanh
- hrafnaspark
- landvernd
- larahanna
- leifsi
- mberg
- mariakr
- manisvans
- mortenl
- neo
- oddgeire
- oddur-v
- poppoli
- veffari
- olijon
- omarragnarsson
- svarthamar
- paul
- pallvil
- palmig
- pjetur
- ragnargeir
- ragnhildur
- sisvet
- sigurborgkrhannesdottir
- einherji
- siggisig
- stjornlagathing
- sinfonian
- sasudurnesjum
- stebbifr
- steingerdur
- strida
- svavaralfred
- slartibartfast
- svatli
- stormsker
- saedis
- saethorhelgi
- nordurljos1
- toshiki
- valgeirb
- varmarsamtokin
- vidarjonsson
- aevark
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Tónlist
tónlist eftir IEB
Hér eru nokkur lög sem ég hef samið sjálf.
-
Ingibjörg Elsa Björnsdóttir (frumsamið) - Grétuvalsinn
Spilað af höfundi.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.4.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 152446
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.