Nótt

Nú dvelur nóttin um draumfagran heim

og drengurinn minn hann sefur.

Er ljósið sig hringar um himingeim

engill í faðminn tekur

drenginn minn fagra sem sefur.

 

Höfundur: Ingibjörg Elsa Björnsdóttir

img_0883.jpg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband