Gelísk blessun


Megi hinn djúpi friður öldu hafsins vera með þér

Megi hinn djúpi friður blæsins vera með þér

Megi hinn djúpi friður hinnar hljóðu moldar vera með þér

Megi hinn djúpi friður skínandi stjarna vera með þér

Megi hinn djúpi friður hinnar mildu nætur vera með þér

Megi tunglið og stjörnurnar úthella miskunnsömu ljósi sínu yfir þig.

Megi hinn djúpi friður Krists sem er ljós heimsins vera með þér.

Megi hinn djúpi friður Krists ætíð fylgja þér.

 

John Rutter


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband