Frábær landsfundur.

Landsfundur VG tókst alveg frábærlega. Ræða Steingríms J. Sigfússonar var einörð og heiðarleg og öll dagskrá landsfundar var áhugaverð og spennandi. Það er gaman að vera félagi í stjórnmálaflokki sem hefur sjálfsvirðinguna og hugsjónirnar í lagi. Ég er afar stolt af því að vera vinstri-græn. Þetta er tvímælalaust skemmtilegasti stjórnmálaflokkur á Íslandi í dag, hvað sem aðrir flokkar segja. Ég vona því að sem flestir styðji VG í komandi kosningum. Við skulum standa saman og koma VG í ríkisstjórn!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Ég er æfur inni í mér yfir fyrirsögninni á yfirlýsingu VG "Björgum ástinni". Svona fíflagangur gerist bara á landsfundum stjórnmálaflokka. Svo er ekkert meira um þetta í yfirlýsingunni sjálfri. Bara fyrisögn sem á að grípa. Hvað kemur þetta klámi við? Mér finnst VG með þesu draga ástina niður í svaðið, gera hana að einhvejru pólitísku máli sem VG hefur einkarétt á. Þó ég sé vinstri grænni en andskottinn get ég ekki kosið flokk sem lætur svona kjánaskap frá sér fara. Og hana nú!   

Sigurður Þór Guðjónsson, 25.2.2007 kl. 15:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband