Slæmir bílstjórar

Rannsókn á Nýja Sjálandi hefur leitt í ljós að ökumenn sem aka um á stórum jeppum og pick up bílum eru verri bílstjórar en aðrir. Ástæðan er sú að þeir halda að þeir séu alveg öruggir í stóru bílunum sínum. Því miður er þessi öryggistilfinning byggð á fölskum forsendum þar sem þessir bílar geta lent í slæmum slysum eins og aðrir. Einnig kom fram í rannsókninni að ökumenn stórra bifreiða aka oft með einungis aðra hönd á stýri. Heimild: New Scientist 6 January 2007.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband